Bóndadagur

19. jan. 2018

Í dag, bóndadag buðu nemendur skólans þorrann velkominn með því að hlaupa hringinn í kringum skólann klædd í aðra buxnaskálmina. Þessi siður hefur lengi verið viðhafður í Hafnar og Heppuskóla og er skemmtilegt innlegg í góðan dag.