Vikuhátíð hjá 6. R
6. apr. 2018
Í dag héldu krakkarnir í 6. R vikuhátíð í annað sinn á þessu skólaári enda fara þeir létt með það því þarna er mikið af hæfileikaríku listafólki. Krakkarnir buðu upp á söng, brandara og dans og einnig frumsamda texta við þekkt lög. .