Breytt dagsetning á samræmdum prófum í 9. bekk

2. okt. 2018

Athygli nemenda og foreldra í 9. bekk er vakin á að samræmdum prófum í 9. bekk var hnikað um einn dag í mars og verða 11. - 13. mars skv. bréfi frá menntamálastofnum 2. október 2018. Hér má sjá link inn á skóladagatal skólans.