Fréttir og tilkynningar

Heimsókn á Svavarssafn - 21. september 2021

 Nú síðustu vikur hafa nemendur í mörgum bekkjum farið í Svavarssafnið að sjá sýninguna Litir augans.  

Verðandi jarðvísindafólk í 5.bekk? - 20. september 2021

Það mátti heyra saumnál detta í tíma hjá 5. bekk þegar hún Aude Estelle Vincent sem er franskur sérfræðingur í jarðvísindum heimsótti okkur í vikunni. Hún var að sýna okkur mælingargræjur og segja frá verkefni sem við erum að fara að vinna með henni.

Skipulagsdagur - 15. september 2021

Fréttasafn