Fréttir og tilkynningar

Þórdís Þórsdóttir nýr skólastjóri við Grunnskóla Hornafjarðar - 15. maí 2024

Þórdís Þórsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Grunnskóla Hornafjarðar. Hún hefur nú þegar tekið við störfum og mun starfa við hlið Kristínar Gestsdóttur fráfarandi skólastjóra næstu vikurnar.

Innritun nýnema í Grunnskóla Hornafjarðar - 6. maí 2024

Innritun barna sem fædd eru árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2024 fer fram í Grunnskóla Hornafjarðar 8.- 24. maí 2024. 

Umhverfisfréttamaður úr 9.bekk kominn í úrslit! - 2. maí 2024

Kristján Reynir Ívarsson, nemandi í 9. bekk komst í úrslit í keppninni Umhverfisfréttafólk með verkefnið sitt ,,Bráðnun jökla”. 

Fréttasafn