Fréttir og tilkynningar

Orgelkynning í tónmennt - 24. október 2024

Í vikunni var Hrafnkell tónmenntakennari  með tónmenntatíma uppi í Hafnarkirkju þar sem hann sýndi og kynnti fyrir krökkunum orgelið sem þar er. Farið var í gegnum sögu orgelssins og kom í ljós að orgel er 2300 ára gömul uppfinning. Krakkarnir fengu að heyra hvernig mismunandi stórar pípur hljóma, hvernig petalarnir eru notaðir og að takkarnir til hliðar stjórna röddunum. Kennslustundin endaði á að Hrafnkell spilaði lag úr Pirates of the Caribbean II. 

Bleiki dagurinn er á morgun - 22. október 2024

Hvetjum alla til þess að mæta í einhverju bleikuBleiki-dagurinn

Aðalfundur Foreldrafélagsins - 22. október 2024

Aðalfundur félagsins verður haldinn í Vöruhúsinu 22. október kl. 17:00

Fréttasafn