Fréttir og tilkynningar

Heimsókn 10. bekkinga í Skinney Þinganes - 12. apríl 2024

Í vikunni fóru 10. bekkingar í heimsókn í Skinney Þinganes. 

Leirmunir til styrktar Jóni Birki - 10. apríl 2024

Munir sem verða til sölu á árshátíð Grunnskólans í dag kl. 17:00. 1 stk kr 2000 og 3 stk 5000kr. Allur ágóði rennur til styrktar Jóni Birki nemanda grunnskólans. Athugið, enginn posi, eingöngu peningar eða millifærsla.

LORAX - 5. apríl 2024

Miðvikudaginn 10. apríl verður árshátíð Grunnskólans í Íþróttahúsinu. 

Fréttasafn