Fréttir og tilkynningar

Velkomin á Árshátíð Grunnskóla Hornafjarðar, ,,Konung Ljónanna", 2021! - 18. október 2021

      Það er með sól í hjarta og sinni sem nemendur Grunnskóla Hornafjarðar bjóða ykkur velkomin á árshátíð 2021 - ,,Konung Ljónanna”!
Árshátíðin er haldin í íþróttahúsinu, miðvikudaginn 20.10.2021, klukkan 17:00! Þar koma fram auk þátttakenda í 7. - 10. bekk, 1. bekkur, 3. bekkur og 5. bekkur.

Árshátíðarundirbúningur - 18. október 2021

Nú styttist í árshátíð Grunnskólans og undirbúningur í fullum gangi. Sneak peek myndband

Árshátíðarundirbúningur - 14. október 2021

Nú styttist óðum í árshátíð Grunnskólans og nemendur hafa lagt mikla vinnu í æfingar, búningasköpun, förðunarhugmyndir og ýmislegt fleira. 

Fréttasafn