1. desember í skólanum

29. nóv. 2019

Í tilefni 1. desember sem er á sunnudaginn var sparifatadagur í skólanum. Nemendur á yngsta- og miðstigi hittust öll í tónmenntastofunni, þar fjallað um hversv egna við höldum upp á þennan dag síðan var sungið og dansaður vikivakaki.