Vikuhátíð hjá 4. bekk

20. nóv. 2018

Í dag héldu börnin í 4.S vikuhátíð í Sindrabæ. Börnin buðu upp á ýmis atriði eins og fimleikaatriði, tónlistaratriði, tískusýningu, leikrit og brandara. Vikuhátíðinni lauk svo með víkingaklappinu okkar góða og laginu áfram Ísland.