Kátakot fær góða gjöf
Þann 5.desember 2024 komu fulltrúar frá Hirðingjunum á Hornafirði og færðu Kátakoti 1.000.000 að gjöf. Hanna Dís forstöðumaður í Kátakoti sagði að gjöfin myndi nýtast börnunum í einstaklega vel. Peningagjöfin verður m.a. annars nýtt til þess að kaupa sófa sem hægt er að byggja úr, segulkubba, kubba, spil og margt fleira sem hentar starfsemi Kátakots.
Starfsfólk Kátakots vill þakka Hirðingjunum innilega fyrir þessa myndarlegu gjöf! Hjartans þakkir!
Fyrir hönd starfsfólk Kátakots
Þórdís Þórsdóttir