Í anda EM
23. jan. 2024
Í anda EM sem fram fer þessa dagana í Þýskalandi þá var efnt til handboltamóts í íþróttahúsinu en þar tókust á 6.bekkur sem telfdi fram tveimur liðum og kennarar. Sigurborg og Lárus sáu um dómgæslu.
Leiknar voru 2x7 mínútur og fóru leikar svo að kennarar unnu.