Desemberfréttabréf Grunnskólans

9. des. 2021

Hornafjörður er kominn í jólabúning og sannkölluð hátíðarstemmning að sjá jólaljósin í bænum og fallega skreytt tré og garða. Það er gaman að gera sér glaðan dag í desember og í Grunnskólanum eru komin upp hin árlegu jólaviðburðadagatöl. Þar eru jólafatadagar, skreytingadagar, jólasöngstundir, spurningakeppnir, jólakortagerð, jólasveinadagur, æfingar fyrir jólaskemmtanir og samþætt verkefni við jólaþema svo eitthvað sé nefnt. Að auki verðum við með fræðslu um brunavarnir og rýmingaræfingar Grunnskólans.


Desemberfréttabréf  pdf

Desemberfréttabréf  MP4