Viðtalstímar kennara

Umsjónarkennarar skrá viðtalstíma sína í mentor en henti sá tími ekki geta foreldrar alltaf haft samband við skólann og ef umsjónarkennari er ekki að kenna er líklegt að hann geti rætt við foreldra. 


Hafið samband við ritara til að fá upp viðtalstíma umsjónarkennara.