Foreldrafundur 16. apríl

17. apr. 2020

Í gær var haldinn foreldrafundur á vegum fræðslu- og tómstundarnefndar sveitarfélagsins og skólaráðs. 40 - 46 manns fylgdust  með fundinum í streymi.  Umræðuefnin voru tvö, seinkun skólabyrjunar og húsnæðismál skólans. Á þessari slóð er hægt að horfa á upptöku af fundinum fyrir þá sem hafa misstu af en hafa áhuga á efninu https://youtu.be/8kzU6EmTIiQ.