Bóndadagur boðinn velkominn

20. jan. 2023

Að venju buðu nemendur skólans þorrann velkominn með því að hlaupa í annarri buxnaskálminni hringin í kringum skólann. Út var slabb og rigning en þeir allra huguðustu létu sig hafa það.