Snjórinn kominn

15. jan. 2019

Það var mikil gleði meðal yngri barnanna þegar fyrsti snjórinn kom á nýju ári og börnin renndu sér hvert í kapp við annað niður Garðshólinn.