Valmynd
24. feb. 2020
Bolludagur í dag og í þetta sinnið var nemendum skólans boðið upp á rjómabollur í staðin fyrir ávaxtabita. Það er óhætt að segja að þetta hafi mælst vel fyrir hjá nemendum sem borðuðu bollurnar af bestu lyst.