Kátakot
Fyrirsagnalisti
Titill.
Kátakot - frístundarheimili
Kátakot (frístundarheimili) er starfrækt við Hafnarskóla og er fyrir nemendur í 1-4 bekk. Opnunartími er 13:10 - 16:00 mánudag - fimmtudag en frá kl 13:10 - 15:00 á föstudögum.
Foreldrar eru beðnir að tilkynna veikindi, leyfi eða aðrar breytingar varðandi mætingu, viðveru og að sækja á netfang Kátakots: katakot@hornafjordur.is
Beinn sími er 470 8448.
Lesa meira