Þorrinn boðinn velkominn
24. jan. 2025
Við höldum okkur við hefðirnar hér í skólanum og því hlupu krakkarnir í kringum skólann í annarri buxnaskálminni til að bjóða þrorrann velkominn, þeir allra hörðustu hlupu reyndar marga hringi. Í hádeginu gæddu krakkarnir sér á grjónagraut með blóðmör og lifrapylsu.