Danssýning

26. jan. 2024

Síðastliðinn föstudag buðu nemendur grunnskólans foreldrum sínum á danssýningu í íþróttahúsinu og var vel mætt. Jón Pétur danskennari var hjá okkur alla síðustu viku og var með danskennslu í öllum árgöngum.