Valmynd
1. sep. 2020
Í fyrstu skólavikunni fóru 1.-4. bekkingar í berjarferð í Haukafell. Þar eyddu nemendurnir deginum í að tína ber, synda í ánni og leika sér. Ekki spillti fyrir að veðrið var mjög gott, sólskin og hlýtt.