Fyrstu skóladagarnir

29. ágú. 2017

Nú erum við komin á aðra viku í skólanum. Hér má sjá myndir úr 2. S sem teknar vour fyrsta skóladaginn og ekki annað að sjá en að þessir nemendur hefður engu gleymt.  allir hressir og kátir og til í slaginn
Hér er verið að telja og flokka peninga