Legó 2018

2. okt. 2018

Nú er legóið komið vel á veg hjá 7. bekk sem mun keppa í Háskólabíó laugardaginn 10. nóvember. Allir hópar eru búnir að finna sér rannsóknarefni, þeir eru byrjuð að forrita róbotana og reyna að leysa þrautir á borðinu. Þemað í ár heitir Into Orbit sem tengist himingeimnum og reynum við að tengja rannsóknarverkefnin við veru okkar út í geimnum.