Stóra upplestrarkeppnin
Nú er lokið skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Níu nemendur komust áfram og munu þau taka þátt í Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem fer fram í Djúpavogskirkju þann 1. apríl. Eftirfarandi keppendur munu keppa fyrir hönd Grunnskóla Hornafjarðar:
Anna Herdís Sigurjónsdóttir, Aron Fannar Kristinsson, Ena Rakovic, Guðbjörg Lilja Jóhannsdóttir, Gunnar Ernir Garðarsson, Ívar Örn Jónsson, Óliver Snær Ólason, Sigurlaug Hrefna Aradóttir og Vilhelm Vigfússon.