Miðvikudagurinn 10. september er gulur dagur

9. sep. 2025

Miðvikudagur 10. september er Gulur dagur
Hvetjum alla til að vera í GULU og sýna samstöðu með geðheilbrigði og sjalfsvigsforvörnumAlþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september.
https://gulurseptember.is/