Jólapúslað

17. des. 2021

Í Heppuskóla hafa nemendur og starfsmenn verið að púsla í frímínútum og keppast nú allir við að klára púslið fyrir jólafrí.