Stöðvadagur hugmyndaráðs

10. des. 2025

Í dag var stöðvadagur í skólanum en hugmyndin að stöðvadegi kemur frá hugmyndaráði. Hver bekkur var með ein stöð þar sem boðið var upp á margskonar afþreyingu t.d. spil, perlur, föndur, lego, karioki og á einni stöð var horft á jóladagatalið frá árinu 1994. krakkarnir fóru á milli stöðva og prófuðu það sem í boði var.