Tilraunatími hjá 7. og 8. bekk

27. mar. 2023

Samfélags og náttúrufræði hjá 7. og 8. bekk í vikunni. Hóparnir fylgdust með efnafræðitilraun hjá Laufey náttúrufræðikennara þar sem sett var saman vetnisperoxíð 35% og kalínjoðíð en þá verður til útvermið afoxunarefnahvarf og út kemur svokallað ,,fílatannkrem“.

Þetta var mjög skemmtileg tilraun en undanfarið hefur verið unnið með verklegar tilraunir í náttúrufræði.