Sölvi Tryggvason í heimsókn
1. mar. 2019
Í vikunni fengu nemendur í 7. - 10. bekk heimsókn frá Sölva Tryggvasyni og spjallaði hann við krakkana um eitt og annað sem tengist hans lífshlaupi. Það var Sveitarfélagið Hornafjörður-Heilsueflandi samfélag og Foreldrafélag grunnskólans sem buðu upp á fyrirlesturinn.