Góðir gestir í 1. S

7. maí 2019

 Í vikunni sem leið komu Kiwanismenn færandi hendi og og gáfu öllum 1. bekkingum splunkunýja hjálma, endurskinsmerki og tvö buff. Börnin voru að vonum ánægð og glöð og þökkkuðu Kiwanismönnum kærlega fyrir sig.