Heimsókn á Svavarssafnið
6. bekkur heimsótti Svavarssafnið í dag til að skoða og fræðast um málverkasýningu "Almars í tjaldinu". Snæbjörn Brynjarsson tók á móti hópnum og sagði frá verkunum, dvöl Almars og hvernig það kom til að hann væri hér að mála. Krökkunum fannst sýningin áhugaverð, ekki sýst að sjá og skoða tjaldið hans sem þeir höfðu haft fyrir augunum í allt sumar. Krökkunum fannst einning gaman að skoða myndirnar með það fyrir augum hvort þeir þekktu einhver kennileiti í þeim.