Öskudagur

16. feb. 2018

Eins og venjulega var mikið fjör í grunnskólanum á Öskudag. Á eldra stigi mættur margir í búning og var gaman að fylgjast með stemningunni. Eftir hádegi voru síðan Fáránleikar þar sem bekkir kepptu sín á milli í alls konar þrautum. Það var að lokum nemendur í 10.E. sem stóðu uppi sem sigurvegrar og óskum við þeim til hamingju sem og öllum öðrum í grunnskólanum sem gerðu þennan dag frábæran.