Spurningakeppni

3. des. 2024

Nemendaráð stóð fyrir spurningakeppni á unglingastigi og voru þrír þátttakendur úr hverjum bekk. Löngu frímínúturnar henta vel fyrir keppni af þessu tagi og varð það úr að 8. Og 9. Bekkur kepptu til úrslita í dag. Keppendur í 9. Bekk voru Björg K., Emilía Ósk og Bryndís Jóna og keppendur í liði 8.bekkjar voru þeir Bjarni Veigar, Bjarni M. og Bergur Friðrik. Eftir spennandi og jafna keppni þá sigraði 8.bekkur með eins stigs mun.