Sparifatadagur 1. desember.
      
    
    
     
      
      
        30. nóv. 2016
        
      
      
      
     
    
  
  
  
    
    
    Á morgun, fimmtudaginn 1. desember verður sparifatadagur í grunnskólanum.  Þessi siður  að halda upp á fullveldisdaginn með því að mæta sparibúinn í skólann hefur verið við lýði í nokkur ár. Við munum draga fána að húni og syngja saman.