Útistærðfræði í 2. S

19. apr. 2020

Börnin í 2. S mættu galvösk í skólann eftir páskafrí, tilbúin að takast á við verkefnin sín. Að sjálfsögðu notuðu þau góða veðrið til að fara í útistærðfræði.