Valmynd
14. okt. 2022
Í tilefni af bleikum október þá mættu nemendur og starfsfólk skólans í bleiku í dag en 14. október er hápunktur Bleiku slaufunnar sem er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins. HKG