Frá bókasafni Grunnskólans
5. jún. 2024
Getur verið að það leynist bækur á þínu heimili sem eiga heima á bókasafni grunnskólans? Ef svo er þá er tækifæri núna að skila þeim til okkar í Hafnar eða Heppuskóla. Mörg eintök hafa ekki skilað sér eftir veturinn.