Rýmingaræfing
13. des. 2019
Í vikunni var rýmingaræfing í skólanum. Brunabjöllur hringdu og nemendur og starfsfólk brugðust við eins og áætlanir gera ráð fyrir. Æfingin gekk mjög vel og í lokinn fór Borgþór Freysteinsson slökkviliðsstjóri yfir eldvarnir á heimilum.