Legóhópurinn
2. des. 2024
Krakkarnir í 6. bekk buðu foreldrum, starfsfólki og 6. bekk á sýningu á legó-verkefninu sem þeir fóru með í Háskólabíó. Hópurinn vill þakka styrktaraðilum, foreldrum og öllum þeim sérfræðingum sem leitað var til með verkefnið