Vikuhátíð 3.bekkjar
8. mar. 2019
í gær hélt 3. bekkur vikuhátíðina sína í Sindrabæ og þangað buðu krakkarnir samnemendum sínum og aðstandendum. Hátíðin tókst afar vel, brandarar voru sagðir, sungið, dansað og flutt hið stórskemmtilegt leikrit Steinasúpan.