Valmynd
2. feb. 2018
Í dag var hin árlega danssýning grunnskólans en Jón Pétur hefur verið með danskennslu þessa vikuna. Sýningin fór fram í íþróttahúsinu og þangað mættu foreldrar sem og afar og ömmur til að horfa á nemendur skólans dansa.