Matseðill

02. des. Ofnbakaður fiskur, hrísgrjón, köld sósa

03. des. Kjötbúðingur, kartöflumús, brún sósa

04. des. Steiktur fiskur, soðnar kartöflur, brætt smjör

05. des. Pizza m/ peppironi, m/skinku, margarita, franskar kartöflur í boði 3. S

06. des. Íslensk kjötsúpa

09. des. Ofnbakaður fiskur, soðnar kartöflur, brætt smjör

10. des. Kjúklingabringa, steiktar kartöflur, sinnepsrjómasósa

11. des. Fiskibollur, soðnar kartöflur, laukfeiti

12. des. Hakkréttur, taco skeljar í boði 7. R

13. des. Lambasaltkjöt, baunasúpa, soðnar kartöflur, soðnar rófur

16. des. Soðinn þorskur, soðnar kartöflur, brætt smjör, rúgbrauð

17. des. Lambaframpartur, soðnar kartöflur, brún sósa, grænar baunir, rauðkál

18. des. Fiskur í raspi, soðnar kartöflur, kokteilsósa, brætt smjör

19. des. Hamborgarahryggur, brúnaðar kartöflur, rjómasveppasósa, rauðkál