Matseðill

Matseðill

04.01 Soðinn þorskur, soðnar kartöflur, brætt smjör, rúgbrauð m/smjöri

05.01 Kjúklingapottréttur, kartöflumús

06.01 Steiktur fiskur, soðnar kartöflur, brætt smjör

07.01 Hamborgari í brauði, franskar kartöflur, kokteilsósa

08.01 Hrísgrjónagrautur, brauð m/osti/kjúklingaálegg


11.01 Ofnbakaður fiskur, hrísgrjón, köld sósa

12.01 Grísapottréttur, brún sósa, soðnar kartöflur, rauðkál, grænar baunir

13.01 Fiskibollur, soðnar kartöflur, laukfeiti

14.01 Hakkréttur, taco skeljar

15.01 Blómkálssúpa, brauð m/kindakæfu/osti/skinku


18.01 Bleikja, soðnar kartöflur, brætt smjör

19.01 Steiktar kjötbollur, soðnar kartöflur, brún sósa

20.01 Ofnbakaður fiskur, soðnar kartöflur

21.01 Skinkupasta, rjómasósa, hvítlauksbrauð

22.01 Hrísgrjónagrautur, Þorrasmakk  Bóndadagur


25.01 Soðinn þorskur, soðnar kartöflur, soðið grænmeti, rúgbrauð m/smjöri

26. 01 Pítubrauð, kjöthleifur, pítusósa

27.01 Fiskibollur, soðnar kartöflur, rjómasósa m/sinnepi

28.01 Lambaframpartur, karrýsósa, hrísgrjón, soðnar kartöflur

29.01 Mexíkósúpa, nachos, sýrður rjómi, rifinn ostur