Tilraunir og póstpokagerð í 5. bekk
Þar er mikið um að vera í 5. bekk þessa dagana. Í dag voru krakkarnir að læra um segul og þá um leið hvernig áttaviti virkar. Krakkarnir bundu band í segul og létu hann snúast. Þegar segullinn hætti að snúast var athugað hvort hann myndi snúa norður- suður. Í gær hófst jólapóstkassagerð sem er langt komin.