Valmynd
22. nóv. 2017
Nemendur hafa unnið hörðum höndum í margar vikur að sýningunni sem þau héldu í hádeginu fyrir ættingja sína. Glæsileg sýning hjá þessum krökkum.