Skólaþing

21. nóv. 2019

Skólaþing var haldið í skólanum í gær.  Nemendur í öllum árgöngum veltu fyrir sér spurningunum um betri heim, hvað þyrfti að laga og hvað þeir gætu gert  til að bæta hann.  Krakkarnir veltu líka sömu spurningum fyrir sér hvað varðar nærsamfélag þeirrra.  Niðurstöður þingsins verða síðan kynntar í íþróttahúsinu kl 10:30.