5.bekkur í Ingólfshöfða

30. maí 2017

Frábær föstudagur með 5. bekknum mínum í Ingólfshöfða, þarna erum við á leið út í höfðann, Öræfajökull í baksýn. Við vorum stálheppin með veður og nutum verunnar í höfðanum með góðum leiðsögumanni, henni Möttu. Yndisleg ferð með skemmtilegum nemendum og frábærum kennurum. Takk fyrir samveruna Eva Ósk, Fjóla, Sunna og Sunna Jóns. Myndina tók Matta Öræfingur. 

hér er hægt að sjá myndir úr ferðinni.