• Mentor2images

Mentor fyrir aðstandendur

Mentor

20. ágú. 2021

Mentor er kerfi í utanumahaldi fyrir upplýsingar og þróun náms til að auka yfirsýn og er notað skólum, sveitarfélögum og íþróttafélögum um allt land og víðar.

Aðstandendur og nemendur eiga sitt heimasvæði á Mentor sem kallast ,,Minn Mentor“.

Hver og einn fer inn á sinni kennitölu og lykilorði þar sem hægt að fylgjast með skólagöngu eigin barna, fá upplýsingar frá skóla eða hafa samband við kennara og skóla.

Mentor býður aðstandendum og nemendum einnig að sækja sér ,,Mentor-appið“. 

 

adstandendur-ad-byrja-i-skola_2020.pdf (infomentor.is)