Sirkus Íslands
Foreldrafélög grunnskólans og leikskólans buðu nemendum skólanna á sýningu í íþróttahúsinu með Sirkus- Íslands. Þetta var afar skemmtilegt og skemmtu áhorfendur sér hið besta.
Sirkus Íslands hefur verið starfræktur síðan haustið 2007.
Sirkusinn samanstendur af fjölbreyttum hópi hæfileikaríks fólks á ýmsum sviðum sirkuslista. Sirkus Íslands er sjálfstætt starfandi sirkus sem hefur það að markmiði að gera sirkus sýnilegri og aðgengilegri á Íslandi.