Ekki keyra – hjóla meira
Ferðamáti ýmissa fyrirtækja og stofnanna í Sveitarfélaginu Hornafirði dagana 22. og 23. maí
Undanfarna daga 22. - 23. maí hafa verið svokallaðir þemadagar í Grunnskóla Hornafjarðar, þar sem lögð var áhersla á umhverfið, hvað mætti bæta hér í Sveitarfélaginu á Hornafirði. Í tilefni þess gerðum við könnun á hvernig starfsfólk í ýmsum stofnunum og fyrirtækjum ferðast í vinnuna. Hér koma niðurstöður úr þessari könnun, eins og þið sjáið þá má bæta þetta mikið.
Ekki vera á bíl heldur vera í stíl .
Hópur 9 í þemavikunni Bætum bæinn