Valmynd
26. jan. 2024
Bóndadagurinn er í dag og þá eru krakkarnir í skólanum vön að hlaupa kringum skólann í annarri buxnaskálminni. Mörgum finnst þetta kærkomið að fá smá hreyfingu í morgunsárið.