Grunnskóli Hornafjarðar fellur niður á morgun.

13. feb. 2020

Skólastjórar Grunnskóla Hornafjarðar hafa tekið þá ákvörðun að höfðu samráði við Almannavarnir, lögreglu og Björgunarfélagið að loka skólanum fram til kl. 13:00 á morgun. Umsjónarkennarar munu hafa samband við þá foreldra sem eiga bókaðan viðtalstíma og finna annan tíma.