Vikuhátíð í 2. bekk
2, bekkur hélt vikuhátíð núna á föstudaginn. Á hátíðinni var margt gert til skemmtunnar, sungið, dansað, sagðir brandarar og fleira. Kynnar hátíðarinnar voru Hildur Kara og Bryndís Björk. Hátíðin endaði á að allir sungu saman og dönsuð áramátalagið Næsta. Hátíðin var haldin í Sindrabæ að vanda og foreldrar, ömmur og afar fjölmenntu.