Viðarkurl á göngustíg í Óslandi

26. maí 2017

Á umhverfisdögum setti hópur 8 viðarkurl á göngustíga í Óslandi. Starfsmenn áhaldahússins sköffuðu kurl og verkfæri. Afrakstur vinnunnar varð rúmlega 400 metrar af kurluðum göngustígum í fólkvanginum í Óslandi. Nemendur voru afbragðsduglegir og unnu eins og hetjur. Hérna er myndband sem sýnir verkið 

https://www.youtube.com/watch?v=z8B2-etnZOk